

Er stórútgerðin með þjóðinni í liði?
Nú um páskahelgina birti Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, svar við fyrirspurn Þorgerðar Katrínar...


Fiskur og mjólk, tvöföld verðmyndun.
Í júlí 2016 komst Samkeppniseftirlitið að þeirri niðurstöðu að Mjólkursamsalan (MS) hefði með alvarlegum hætti brotið gegn banni 11. gr....


Slorið á tímum Coronavírussins
Ég ætla ekki að flækja það sem ég þarf að segja. Við lifum á viðsjárverðum tímum, stöndum frammi fyrir einni stærstu efnahagslegu ógn sem...


Er ekki allt gott að frétta af íslenskum sjávarútvegi?
Útgerðin á leið í skaðabótamál við þjóðina? Stutt í að kvótinn færist á færri en 10 hendur. Rykið um það bil að falla á Samherjamálið. Á...
Ályktun aðalfundar SFÚ 2019
Spilling, óttastjórnun og alvarlegur samkeppnismismunur. Aðalfundur Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda sem haldinn var 29. nóvember...


Landráð?
Íslendingar eru sammála því að auðlindir hafsins í kringum landið þeirra séu sameiginleg eign þjóðarinnar. Um það standa engar deilur....


Verndaðir vinnustaðir
Endurtekið efni Sú grein sem hér birtist var skrifuð sem skoðun í Fiskifréttir árið 2003. Á þessum áratug sem liðinn er höfum við...


Ísland – Namibía
Leiddar hafa verið líkur að stórkostlegum skattaundanskotum Samherja í Namibíu í þeirri umræðu sem farið hefur fram undanfarna daga.Er...

Freistingin til að græða á Namibíu er líka á Íslandi. Formaður SFÚ: Mikil verðmæti afla fer beint úr
Viðtalið Arnar, formaður SFÚ – Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda er í viðtali hjá Lindu Blöndal í frétta – og umræðuþættinum 21 í...