

Er eðlileg samkeppni í sjávarútvegi?
Þann 19. nóvember 2012 komst Samkeppniseftirlitið að því að svo væri ekki. Í það minnsta ekki að öllu leyti. Álit sem SE birti þann dag (nr. 2/2012) bendir á samkeppnishindranir og aðstöðumun milli „lóðrétt samþættra“ útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækja annars vegar og fyrirtækja sem eingöngu stunda fiskvinnslu eða útgerð hins vegar. SE benti jafnframt á fjórar leiðir til bóta: Lagasetningu um milliverðlagningu hjá samþættu fyrirtækjunum sem tryggi sjómönnum jöfn kjör og trygg