

Lilja Rafney vill aðgerðir
Síðastliðin þrjú ár hefur gámaútflutningur á óunnum fiski aukist hröðum skrefum. Arnar Atlason, formaður Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda, segir að staðreyndin sé sú að 50-65% alls þess fisks sem fer úr landi óunninn komi frá handhöfum veiðiheimildanna, útgerðarmönnunum sjálfum. Á síðasta ári hafi farið 22.500 tonn af fiski úr landi óunninn sem kom aldrei til uppboðs heldur seldur beint úr landi af handhafa veiðiheimildanna. Þetta magn var komið í 17.000 tonn í upphafi


Undarlegt að vilja ekki hæsta verðið
Íslenskur fiskur er í sífellt auknum mæli fluttur óunninn úr landi í gámum, án þess að unnin hafi verið úr honum nokkur verðmæti. Þegjandi samkomulag virðist ríkja innan atvinnugreinarinnar um þessa þróun, segir Arnar Atlason, formaður Samtaka fiskframleiðenda og -útflytjenda, sem skorað hafa á stjórnvöld að tryggja að allur sá afli, sem seldur er á milli ótengdra aðila, verði boðinn til sölu í uppboðskerfi fiskmarkaðanna. Samtökin funduðu í