

Er ekki allt gott að frétta af íslenskum sjávarútvegi?
Útgerðin á leið í skaðabótamál við þjóðina? Stutt í að kvótinn færist á færri en 10 hendur. Rykið um það bil að falla á Samherjamálið. Á meðan atvinnuleysi eykst er útgerðin að flytja úr landi 5.000 störf. Útgerðin borgar íslenskum sjómönnum minna en erlendum fyrir afla. SFS talar fyrir því að ekki megi ráðast á besta kerfi í heimi. Á meðan er fyrrverandi ráðherra nóg boðið og er lagður af stað í herferð gegn kerfinu áður en það er of seint. Jú sennilega reddast þetta. Þann 6