Featured Posts

 Um samtökin

 

Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda. SFÚ voru stofnuð   1994 en hétu í upphafi Samtök fiskvinnslu án útgerðar.   Félagar í SFÚ eru stærstu samtök landsins í fiskvinnslu sem   kaupa hráefni sitt  í umhverfi frjálsrar verðmyndunar. Innan   vébanda samtakanna starfa stór og meðalstór   fiskvinnslufyrirtæki sem hafa verið leiðandi í framleiðslu og   markaðssetningu fiskafurða um árabil eða frá því   fiskmörkuðum á Íslandi var hleypt af stokkunum árið 1987.   Elstu fyrirtækin innan samtakanna eru þó nokkru eldri eða   yfir 30 ára gömul.

 Samtökin hafa um árabil beitt sér fyrir frelsi í viðskiptum   með fisk og að allur fiskur fari á innlendan markað og að     fjárhagslegum aðskilnaði veiða og vinnslu verði komið á.   Hafa fyrirtæki innan SFÚ löngum greitt hæðstu meðalverð   fyrir hráefni sem í boði hefur verið, útgerðum og sjómönnum   til hagsbóta.

Fréttir

30/04/2020

Nú um páskahelgina birti Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, svar við fyrirspurn Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttir, formanns Viðreisnar, um bótakröfu útgerða vegna makrílúthlutunar.

Þar kemur fram að tilteknar útgerðir hafi sett fram skaðabótakr...

22/03/2020

Ég ætla ekki að flækja það sem ég þarf að segja. Við lifum á viðsjárverðum tímum, stöndum frammi fyrir einni stærstu efnahagslegu ógn sem að okkur hefur steðjað lengi. Ég legg áherslu á að hún er efnahagsleg. Hér á landi er ferðamannaiðnaðurinn við að hrynja, hvort það...

04/02/2020

Útgerðin á leið í skaðabótamál við þjóðina? Stutt í að kvótinn færist á færri en 10 hendur. Rykið um það bil að falla á Samherjamálið. Á meðan atvinnuleysi eykst er útgerðin að flytja úr landi 5.000 störf. Útgerðin borgar íslenskum sjómönnum minna en erlendum fyrir afl...

15/01/2018

Í ár eru 10 ár liðin frá því að þáverandi sjávarútvegsráðherra Jón Bjarnason heimilaði strandveiðar.

Í upphafi voru margir gagnrýnir á veiðarnar og vissulega voru ýmsir ágallar, sérstaklega sem sneri að kælingu aflans. Nú 10 árum síðar er óhætt að fullyrða að breyting h...

Please reload

Heimasíða SFÚ © SFÚ 2015-2017 | Öll réttindi áskilin