top of page

Athugasemdir SFÚ við minna kvótafrumvarpið, þingmál nr. 826

Í gær kynnti SFÚ sjávarútvegsnefnd Alþingis athugasemdir samtakanna varðandi minna frumvarpið um breytingar á stjórn fiskveiða. Lutu athugasemdir SFÚ fyrst og síðast að þeim þáttum er varða viðskipti með fisk. Er það m.a. vilji SFÚ að allur afli af strandveiðum verði skyldaður á fiskmarkað enda er það yfirlýst stefna SFÚ að öll viðskipti með afla verði í opnu samkeppnisumhverfi.

Minna frumvarpið má finna á slóðinni http://www.althingi.is/altext/139/s/1474.html

Umsögn Jóns Steinssonar, Columbia Háskóla má finna á slóðinni http://www.althingi.is/pdf/umsogn.php4?lthing=139&malnr=826&dbnr=2695&nefnd=sl

Umsögn SFÚ má lesa hér.


Helstu færslur
Nýlegar færslur