Ráðstefna um sjávarútvegsmál

Ráðstefna um fiskveiðistjórnunarkerfið verður haldin í Iðnó föstudaginn 9. september 2011 frá klukkan 15:00-18:00.

Ráðstefnustjóri: Lýður Árnason, læknir.

Frummælandi verður: Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Erindi flytja: Grétar Mar Jónsson, skipstjóri. Elín Björg Ragnarsdóttir, framkvæmdarstjóri S.F.Ú. Lúðvík Kaaber, lögmaður.

Pallborðsumræður verða að loknum erindum.

Að ráðstefnunni standa S.Í.F., S.F.Ú. og Útvarp Saga.

Allir velkomnir.


Helstu færslur