Aðalfundur SFÚ 2011 haldinn laugardaginn 12. nóvember.
Aðalfundur SFÚ árið 2011
Aðalfundur Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda - SFÚ verður haldinn á Icelandair Hótel Natura, (áður Hótel Loftleiðir) laugardaginn 12. nóvember n.k. og hefst hann kl 14:30
Dagskrá
I. Hluti
Opinn fundur kl 14:30
Ávarp frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu.
Framsögumenn:
Elín Björg Ragnarsdóttir, framkvæmdastjóri SFÚ
Ólína Þorvarðardóttir, alþingismaður.
Kristinn H. Gunnarsson, fyrrv. alþingismaður, áhugamannahópnum Betra kerfi.
Ólafur Arnarson, hagfræðingur, pressupenni og höf. bókarinnar Sofandi að feigðarósi.
3. Pallborðsumræður
Fundarstjóri: Sigurður Ingi Jónsson
II. Hluti
Aðalfundur SFÚ kl. 17:00
Fundarsetning, kosning fundarstjóra og fundarritara.
Skýrsla stjórnar og umræður um hana.
Ársreikningar SFÚ.
Lagabreytingar. (sjá meðfylgjandi lagabreytingartillögur)
Kjör stjórnar og endurskoðenda.
Nefndakjör.
Tillögur stjórnar um breytingar á árgjöldum.
Önnur mál.
Hlé
Kvöldverður kl 18:30
Kvöldverður í boði SFÚ á Hótel Natura (áður Hótel Loftleiðir) fyrir félagsmenn og maka þeirra. Munið eftir að skrá ykkur á áður sendu skráningarblaði eða í tölvupósti elin@sfu.is.
Félagsmenn eru hvattir til að mæta á aðalfundinn og sýna með því samstöðu í verki.
Jafnframt eru félagsmenn beðnir um að bjóða með sér gestum á opna fundinn.
Stjórnin