top of page

Aðalfundur SFÚ - ræða framkvæmdastjóra ofl.

Opni fundurinn var vel sóttur en þar héldu framsögu Elín Björg Ragnarsdóttir, framkvæmdastjóri SFÚ, Kristinn H. Gunnarsson, fyrrv. alþingismaður og talsmaður Betra kerfis ásamt Ólafi Arnarsyni, pressupenna, hagfræðingi og höfundi bókarinnar "Sofandi að feigðarósi". Ólína Þorvarðardóttir, alþingismaður, forfallaðist vegna björgunarsveitarstarfa.

Hægt er að nálgast ræðu Elínar og glærur Kristins H. í meðfylgjandi skjölum


Helstu færslur
Nýlegar færslur
Eldri færslur
Leit eftir leitarorðum
No tags yet.
Fylgstu með okkur
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page