top of page

Opinn aðalfundur SFÚ

Fimmtudaginn, 15. nóvember 2012

Fundurinn verður haldinn á Hótel Borg og hefst kl. 16:00

Yfirskrift fundarins er:

Verðlags- og samkeppnismál í sjávarútvegi

Gunnar Örlygsson, stjórnarmaður í SFÚ fer yfir helstu mál

Aðalræðumaður er Jóhannes Kolbeinsson, framkvæmdastjóri Kortaþjónustunnar hf.

Kynnt verður ný skýrsla KPMG um áhrif tvöfaldrar verðmyndunar í sjávarútvegi á tekjumyndun sveitarfélaga

Þingmenn flytja ávörp og taka þátt í pallborðsumræðum

Fundi lýkur kl. 18:00

Allir velkomnir

Frekari upplýsingar veitir:

Ólafur Arnarson

s. 615-4763

netfang: olafur@sfu.is


Helstu færslur
Nýlegar færslur