top of page

Ný stjórn SFÚ

Á lokuðum aðalfundi SFÚ, sem haldinn var á Hótel Borg föstudaginn, 16. nóvember 2012, var kosin stjórn fyrir næsta starfsár, 2012-2013. Í stjórninni, sem sat starfsárið 2011-2012 sátu eftirtaldir:

Stjórn

Jón Steinn Elíasson Toppfiskur formaður

Aðalsteinn Finsen Tor gjaldkeri

Albert Svavarsson Ísfiskur ritari

Birgir Kristinsson Nýfiskur meðstjórnandi

Ari Leifsson Skinnfiskur meðstjórnandi

Steingrímur Leifsson Frostfiskur meðstjórnandi

Gunnar Örn Örlygsson AG Seafood meðstjórnandi

Varastjórn

Kristján Berg Fiskikóngurinn

Þorgrímur Leifsson Frostfiskur

Björgvin Kjartansson Hafberg

Vilhjálmur Hafberg Hamrafell

Nýja stjórnin fyrir starfsárið 2012-2013 er svo skipuð:

Stjórn:

Jón Steinn Elíasson Toppfiskur formaður

Aðalsteinn Finsen Tor gjaldkeri

Albert Svavarsson Ísfiskur ritari

Birgir Kristinsson Nýfiskur meðstjórnandi

Steingrímur Leifsson Frostfiskur meðstjórnandi

Gunnar Örn Örlygsson AG Seafood meðstjórnandi

Kjartan Guðmundsson K&G meðstjórnandi

Varastjórn

Kristján Berg Fiskikóngurinn

Þorgrímur Leifsson Frostfiskur

Ari Leifsson Skinnfiskur

Rúnar Björgvinsson Íslenskt sjávarfang


Helstu færslur