top of page

Til hamingju með daginn, sjómenn!

Reykjavikurhofn_minni 1.png
SFÚ sendir sjómönnum baráttukveðjur á sjómannadaginn. Hagsmunir SFÚ og sjómanna eru á margan hátt samtvinnaðir. Tvöfalt verðmyndunarkerfi í sjávarútvegi hlunnfer stóran hluta sjómanna og hindrar aðgengi sjálfstæðra framleiðenda að hráefni. Við stöndum með ykkur, sjómenn! Til hamingju með daginn!


Helstu færslur
Nýlegar færslur