Nýtt fréttbréf SFÚ hefur hafið göngu sína undir heitinu SFÚ fréttir. Fréttabréfinu er ætlað að fjalla um helstu baráttumál aðildarfyrirtækja samtakanna. Í fyrsta rölublaðinu er fjallað um samkeppnismál og fiskmarkaði. Góðar og efnismiklar greinar eru eftir Jón Stein Elíasson, formann SFÚ, og Vilhjálm Birgisson, formann Verkalýðsfélags Akraness.
Fyrirhugað er að SFÚ fréttir komi út eftir því sem tilefni gefst og stefnt að fjórum tölublöðum á ári.