Opinn aðalfundur SFÚ verður á Hótel Borg miðvikudaginn 6. nóvember

Aðalfundurinn, sem er öllum opinn, hefst kl. 16:00 og stendur til kl. 18:00. Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra ávarpar fundinn. Aðrir ræðumenn verða Jón Steinn Elíasson, formaður SFÚ, Björg. Á. Þórðardóttir, lögfræðingur hjá Félagi atvinnurekenda, Gunnar Örn Örlygsson, AG-Seafood, og Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness. Megin efni fundarins verður samkeppnisumhverfi í íslenskum sjávarútvegi.

Í lok fundarins verður boðið upp á léttar veitingar með íslenskt sjávarfang sem meginþema.


Helstu færslur
Nýlegar færslur
Eldri færslur
Leit eftir leitarorðum
No tags yet.
Fylgstu með okkur
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square

Heimasíða SFÚ © SFÚ 2015-2017 | Öll réttindi áskilin