top of page

Þjóðarauðlindin - nýr útvarpsþáttur á Útvarpi Sögu

Fimmtudaginn 15. maí var fyrsti þátturinn af Þjóðarauðlindinni sendur út í beinni útsendingu á Útvarpi Sögu (FM 99,4). Þátturinn verður vikulega á dagskrá, alltaf á sama tíma, á fimmtudögum kl. 14. Þátturinn er í boði SFÚ. Stjórnandinn er Ólafur Arnarson og viðmælandi í fyrsta þætti var Jón Steinn Elíasson, formaður SFÚ.

Farið var vítt og breitt yfir sviðið og tæpt á ýmsum helstu hagsmunamálum SFÚ. Rætt var um veiðigjaldafrumvarpið, sölu á kvóta úr sjávarplássum og afleiðingar þess fyrir byggðarlöginn að kvóti er fluttur á brott eins og nýleg dæmi eru um.


Helstu færslur
Nýlegar færslur
Eldri færslur
Leit eftir leitarorðum
No tags yet.
Fylgstu með okkur
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page