top of page

Þjóðarauðlindin 5. júní 2014

Ólafur Arnarson ræddi við Sævar Gunnarsson, formann Sjómannasambands Íslands, í Þjóðarauðlindinni á Útvarpi Sögu (FM 99,4), fimmtudaginn 5. júní. Rætt var um verðmyndun á fiski, lausa sjómannasamninga, fiskveiðistjórnunarkerfið, samskiptin við LÍÚ og margt fleira.


Helstu færslur
Nýlegar færslur