Þjóðarauðlindin 2. júlí 2014

Viðmælandi Ólafs Arnarsonar í þættinum var Jóhann Sigurjónsson, forstjóri Hafró. Rætt var um ráðlagðan heildarafla, rannsóknaraðferðir Hafró og fleira. Þetta er síðasti þátturinn í bili því yfir hásumarið fer Þjóðarauðlindin í frí. Um miðjan ágúst byrjar hún aftur.


Helstu færslur