Þjóðarauðlindin 18. september 2014

Ólafur Arnarson fékk Ragnar Kristjánsson, framkvæmdastjóra Fiskmarkaðar Suðurnesja, í spjall til sín. Rætt var um stöðu fiskmarkaða, verðlagningu á fiski, framboð hráefnis, verðlagningu á þjónustu markaða og misjafna stöðu elsjenda og kaupenda á morökuðum ásamt fleiru.

Á þáttinn má hlusta hér.


Helstu færslur