top of page

Þjóðarauðlindin 25. september 2014

Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar Alþingis, var gestur Ólafs Arnarsonar í þættinum. Farið var yfir sviðið í sjávarútvegi með áherslu á samkeppnismál, verðmyndun á sjávarfangi, stöðu fiskmarkaða og nauðsyn þess að tryggja meiri afla á markað.

Á þáttinn má hlusta hér.


Helstu færslur
Nýlegar færslur