top of page

Árni Páll heimsótti Toppfisk

IMG_9677.jpg
Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, heimsótti Toppfisk þriðjudaginn 3. febrúar sl. Með honum í för var aðstoðarmaður hans, Ágeir Runólfsson. Jón Steinn Elíasson tók á móti þeim félögum og leiddi þá um verksmiðju fyrirtækisins.

Eftir kynninguna á Toppfiski settust þeir félagar niður með Jóni Steini og Ólafi Arnarsyni og rætt var um stöðuna í sjávarútvegi, alvarlega markaðsstöðu sjálfstæðra framleiðenda og fiskveiðistjórnunina.

Árni Páll verður meðal mælenda á fundi um sjávarútvegsmál, sem haldinn verður á vegum Félags Atvinnurekenda og SÚF í mars.

#árnipállárnason #ásgeirrunólfsson #jónsteinnelíasson #toppfiskur

Helstu færslur
Nýlegar færslur
Eldri færslur
Leit eftir leitarorðum
No tags yet.
Fylgstu með okkur
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page