29/3/2020

Please reload

Nýlegar færslur

Skýrsla stóru nefndarinnar frá 2010

20/2/2015

1/7
Please reload

Helstu færslur

Skýrsla stóru nefndarinnar frá 2010

20/2/2015

Nú er ljóst að ekki kemur fram frumvarp frá ríkisstjórninni um breytingu á lögum um fiskveiðistjórnun. Þetta er vegna ágreinings milli ríkisstjórnarflokkanna um það hvort þjóðin hafi forræði yfir kvótanum eða útgerðin. 

 

Samkeppnisumhverfi í sjávarútvegi er óboðlegt og litlar líkur á að sá samkeppnishalli sem sjálfstæðir fiskframleiðendur þurfa að þola verði leiðréttur nema í gegnum nýja löggjöf um fiskveiðistjórnun. Enginn vilji virðist vera til þess í sjávarútvegsráðuneytinu að koma á eðlilegu samkeppnisumhverfi í sjávarútvegi þrátt fyrir eindregin tilmæli frá Samkeppnisyfirvöldum.

 

Til upprifjunar er hér birt skýrsla stóru nefndarinnar, sem svo var nefnd, frá 2010. Bókanir SFÚ má sjá á bls. 83-84.