RÚV ræddi við fulltrúa SFÚ um makrílfrumvarp sjávarútvegsráðherra

Í tíu fréttum RÚV, fimmtudagskvöldið 30. apríl, var viðtal við Ólaf Arnarson, talsmann SFÚ, um makrílfrumvarp sjávarútvegsráðherra. Ólafur gagnrýndi frumvarpið harðlega en hér má sjá frétt með endurriti af viðtalinu af vef RÚV.