top of page

Lævís tilraun til varanlegs framsals á sameign þjóðarinnar


OA_portrett.png

Ólafur Arnarson, talsmaður SFÚ, skrifaði grein, sem birtist í Fréttablaðinu í dag undir fyrirsögninni Stórslysi verður að afstýra! Í greininni gegnrýnir hann harðlega nýframkomið frumvap sjávarútvegsráðherra um úthlutun makrílkvóta.

Ólafur gagnrýnir ráðherra og ríkisstjórnina alla fyrir þjónkun við hagsmuni stórútgerðarinnar á kostnað annarra í greininni. Hann gagnrýnir hina sovésku virðiskeðju, sem færir örfáum stórum aðilum umráð yfir fiskinum í sjónum og tryggir samkeppnisforskot þeirra gagnvart sjálfstæðum framleiðendum.


Helstu færslur
Nýlegar færslur