top of page

SFÚ furðar sig á sovéskum áherslum frá landsfundi Sjálfstæðisflokksins


Stjórn SFÚ hefur sent frá sér ályktun vegna sovéskra áherslna í landsfundarályktun Sjálfstæðisflokksins um sjávarútvegsmál. SFÚ furðar sig á því að 25 árum eftir að Sovétríkin sjálf liðu undir lok skuli Sjálfstæðisflokkurinn, sem kennir sig við frelsi og einkaframtak, boða sovéskan áætlunarbúskap í einni mikilvægustu útflutningsatvinnugrein þjóðarinnar.

Ályktun stjórnar SFÚ má lesa hér.


Helstu færslur
Nýlegar færslur