SFÚ fréttir komnar út


SFÚ fréttir voru bornar út með Viðskiptablaðinu í morgun. Í fréttabréfinu er fjallað meðal annars um viðkvæma stöðu fiskmarkaða og svikin loforð stjórnvalda um stuðning við fiskmarkaðina, sem eru mikilvægustu birgjar sjálfstæðra fiskframleiðenda. Þá er fjallað um fádæma fyrirlitningu sem sjávarútvegsráðherra sýnir greininni og aðgerðaleysi hans þrátt fyrir bein tilmæli frá Samkeppniseftirlitinu um að ráða bót á óviðunandi samkeppnismismun í íslenskum sjávarútvegi.

Fréttabréfið er hægt að lesa hér.


Helstu færslur