Fyrsta frétt á Stöð 2!

Fyrsta frétt á Stöð 2 í kvöld var umfjöllun um kvótasöluna frá Þorlákshöfn með viðtali við Ólaf Arnarson og vísun í grein hans í Morgunblaðinu í dag. Rætt var um þátt Landsbankans í því að hreinsa kvótann frá Þorlákshöfn og fleiri byggðarlögum og bent á aðgerðaleysi stjórnvalda við að leiðrétta ranglátt fiskveiðistjórnunarkerfi.
Hér er hægt að sjá frétt visir.is með hlekk á sjónvarpsfréttina.