top of page

Skipulega grafið undan kvótalágum byggðarlögum


Ólafur Arnarson og Ólafur Ísleifsson mættu í Bítið á Bylgjunni til Heimis , Gulla og Þráins og ræddu um gamla forsetann og þann nýja og enduðu á að ræða hið alvarlega mál, skipulagða kvótasölu úr kvótalágum byggðarlögum til nokkurra stærstu sjávarútvegsfyrirtækja landsins að undirlagi Landsbankans.

Hér má hlusta á viðtalið við þá nafna.


Helstu færslur
Nýlegar færslur