top of page

SFÚ styður íslenska sjómenn - Myndin er skýr!


Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda styðja baráttu íslenskra sjómanna. Sjómenn krefjast þess að tvöföld verðmyndun verði afnumin í íslenskum sjávbarútvegi og að markaðsverð verði látið gilda sem skiptaverð. Þar fara hagsmunir SFÚ, sjómanna og íslenskra neytenda saman. Myndin hér að ofan, sem birtist í Fréttablaðinu, sýnir glögglega muninn á samkeppnisaðstöðu sem ríkir í íslenskum sjávarútvegi.

Stjórn SFÚ hefur sent frá sér yfirlýsingu til stuðnings kjarabaráttu sjómanna. Bréfið er hægt að lesa hér.


Helstu færslur
Nýlegar færslur