top of page

SFÚ minnir stjórnmálamenn á alvöru málsins!


SFÚ birtir í dag heilsíðuauglýsingu í Morgunblaðinu þar sem minnt er á að sjávarútvegsmálin sprengdu stjórnarmyndunarviðræður undir forystu Bjarna Benediktssonar. Sett er fram krafa um að 50% bolfiskafla fari á markað og að markaðslausnir séu notaðar í íslenskum sjávarútvegi.

Hér má sjá auglýsinguna í fullri stærð.


Helstu færslur
Nýlegar færslur