Er þetta í lagi?

SFÚ hefur að undanförnu birt blaðaauglýsingar til að vekja athygli á samkeppnismismun í íslenskum sjávarútvegi. Hvernig stendur t.d. á því að stórútgerð með vinnslu greiðir aðeins 80 prósent í viðskiptum við eigin vinnslur af því sem sjálfstæðir framleiðendur þurfa að greiða fyrir fisk á markaði? Þarf stórútgerðins svona niðurgreitt hráefni til að standa undir sér?