top of page

Reglugerð um hliðrun aflaheimilda milli ára ógnar störfum hundruða fiskvinnslufólks


Ný reglugerð sjávarútvegsráðuneytisins, sem heimilar handhöfum aflaheimilda að hliðra 30 prósent veiðiheimilda milli ára, ógnar starfsgrundvelli sjálfstæðra framleiðenda og neyðir þá til að hefja undirbúning að fjöldauppsögnum starfsfólks vegna fyrirsjáanlegs hráefnisskorts á síðustu mánuðum yfirstandandi fiskveiðiárs.

Stjórn SFÚ hefur sent frá sér tilkynningu vegna málsins. Hana má lesa hér.


Helstu færslur
Nýlegar færslur