Ástandið í sjávarútvegi var fyrirsjáanlegt.

Forysta sjómanna þagði þunnu hljóði þegar SFÚ varaði við líklegum afleiðingum þeirrar ákvörðunar ráðherra að heimila hliðrun milli fiskveiðiára á 30 prósentum aflaheimilda.
Yfirlýsingu SFÚ um málið má sjá hér.